Einu sinni var kóngur og drottning í ríki sínu. Þau áttu son sem Sigurður hét. Í garðshorni skammt þaðan bjó karl og kerling; hann hét Bangsímon. Þau áttu eina dóttur sem Helga hét. Hún var jafngömul Sigurði kóngssyni og léku þau sér oft saman í æsku.
Svo bar við að kóngur missti drottningu sína
(случилось так, что король потерял свою королеву = королева умерла); syrgði hann hana mjög (оплакивал он её долго;Svo bar við að kóngur missti drottningu sína; syrgði hann hana mjög og sat oft á haugi hennar og sinnti ekki ríkisstjórn. Ráðgjöfum hans og hirðmönnum þótti svo mikið mein í þessu að þeir gengu fyrir kóng og báðu hann hætta harmatölum sínum og buðust til að fara og leita honum kvonfangs. Honum líkaði þetta ráð vel, en bað þá um að taka hvorki eyjafífl, annesjafljóð né skógarkonu.