Karl fagnar ekki svo mjög yfir þessari ferð
(мужик не особо обрадовался деньгам: «этому возмещению») og heldur að þetta muni eyðast einhvern tíma (полагая, что они когда-нибудь: «какое-то время» да закончатся; eyðast – растрачиваться).Karl fagnar ekki svo mjög yfir þessari ferð og heldur að þetta muni eyðast einhvern tíma.
Þetta varð líka orð og að sönnu
(так оно и вышло; að sönnu – действительно; sannur – правдивый); því áður langir tímar liðu (потому что прошло не так уж много времени) verður hann uppiskroppa (а у него ничего не осталось; uppiskroppa – лишившийся) og sendir son sinn í annað sinni til prestsins (вот и отправляет опять сына к пастору) og biður hann fyrir alla muni að hjálpa upp á sig (и просит во что бы то ни стало выручить его) því nú hafi hann ekkert til að lifa við (дескать, не на что ему теперь жить).Þetta varð líka orð og að sönnu; því áður langir tímar liðu verður hann uppiskroppa og sendir son sinn í annað sinni til prestsins og biður hann fyrir alla muni að hjálpa upp á sig því nú hafi hann ekkert til að lifa við.
Drengur fer nú eins og áður til prestsins
(парень, как и в прошлый раз, отправился к пастору). Prestur verður hálfbyrstur við strákinn (пастор слегка рассердился на мальчика; hálfbyrstur – несколько разозлённый; byrstur – суровый; грубый; резкий) og segir hann hafi prettað sig (мол, тот его обманул; pretta – обманывать; дурачить) og farið inn í borgina (и вошёл в замок). Piltur segir hið sanna (паренёк рассказал правду). Prestur kveðst þá verða að hjálpa þeim dálítið (пастор сказал, что надо им немножко помочь), fer í burt (отошёл: «отходит» /прочь/) og að lítilli stundu liðinni kemur hann aftur (а по прошествии некоторого времени возвращается) og teymir eftir sér trippi (и ведёт за собой под уздцы молодую лошадку; teyma – вести под уздцы; trippi – лошадь /в возрасте 1–4 лет/) og segir dreng (и говорит парню) að ekki þurfi annað en segja (что нужно всего лишь сказать): „Hriss-trippa (встряхнись, лошадка; hrista – трясти; встряхивать), hriss-trippa (встряхнись, лошадка),“ þá hristi trippið sig (тогда лошадь встряхнётся) og velti peningarnir út úr því (и посыпятся из неё деньги; peningur – монета; деньги).Drengur fer nú eins og áður til prestsins. Prestur verður hálfbyrstur við strákinn og segir hann hafi prettað sig og farið inn í borgina. Piltur segir hið sanna. Prestur kveðst þá verða að hjálpa þeim dálítið, fer í burt og að lítilli stundu liðinni kemur hann aftur og teymir eftir sér trippi og segir dreng að ekki þurfi annað en segja: „Hriss-trippa, hriss-trippa,“ þá hristi trippið sig og velti peningarnir út úr því.
Ennþá tekur presturinn drengnum vara fyrir því
(вновь пастор предупреждает парня о том; taka e-m vara fyrir e-u – предупреждать кого-л. о чём-л.; vari – предупреждение; осторожность) að koma ekki í konungsborg (не заходить в королевский замок) og gefur drengur fögur heit í því tilliti (и парень даёт торжественное: «прекрасное» обещание на этот счёт; heit – обещание; обет).