Þegar drengurinn er kominn inn í borgina
(когда парень зашёл в замок) þarf hann ekki að hafa mikið fyrir að finna kóngsdóttur (ему не потребовалось много времени, чтобы разыскать принцессу). Hún hefur augastað á þeim gamla skiptavin sínum (она глаз не спускала со своего давнего знакомого;Þegar drengurinn er kominn inn í borgina þarf hann ekki að hafa mikið fyrir að finna kóngsdóttur. Hún hefur augastað á þeim gamla skiptavin sínum og sér hvar hann fer; hugsar hún nú gott til og fer að finna hann. Hún spyr hann ennþá hvað hann sé að fara og segir hann henni eins og var, að hann hafi farið í nauðsyn föður síns til að finna prestinn sinn og hafi hann hjálpað sér um kylfu þessa sem ekki þurfi að segja annað við þegar hún eigi að starfa: „Upp, upp, kylfa, upp, upp, þegar þú mátt.“
Kóngsdóttir ímyndar sér nú
(принцесса воображает себе) að það muni vera einhver furðuverk (что есть какое-то чудо;Kóngsdóttir ímyndar sér nú að það muni vera einhver furðuverk sem kylfan eigi að gjöra og falar í ósköpum kylfuna. Það fer á sömu leið sem fyrri, að hann selur kóngsdóttir kylfuna, en fer með borgunina heim í kot til karlsins föður síns.