Skessan lætur þar líf sitt, og brenna þau hana upp. Verða þá dynkir miklir, svo Helga verður hrædd og kyssir Dordingul þrjá kossa; segir hann, að Daladrottning sé nú að drepast líka, því þær hafi átt sama fjöreggið báðar.
Dordingull og Helga sváfu nú saman um nóttina
(Дордингютль и Хельга легли вместе спать: «спали теперь вместе ночью»;Dordingull og Helga sváfu nú saman um nóttina, en um morguninn varð Helga þess vör, að fríður kóngsson var fyrir ofan hana í rúminu, en hamurinn þar hjá. Hún dreypir á kóngsson, en brennir haminn; hafði Dordingull verið kóngsson í álögum. Hann átti nú Helgu fyrir konu.
Þau tóku það
(они взяли то), sem fémætt var í hellinum (что было ценного в пещере;Þau tóku það, sem fémætt var í hellinum, og þar á meðal Búkollu; svo tóku þau líka allt fé úr höll Daladrottningar, sem var býsna mikið. Þau fóru síðan utan, Dordingull og Helga, og settust að í ríki föður hans, en að honum önduðum erfðu þau ríkið.
Þau lifðu lengi eftir þetta
(долго они жили после этого), og var sambúð þeirra hin besta (и были очень счастливы: «был их союз лучшим»;Þau lifðu lengi eftir þetta, og var sambúð þeirra hin besta; og lýkur svo þessari sögu.
Búkolla – II (Букотла II)